Auðveld gæðastjórnun fyrir matvælaframleiðendur
Hannaðu eyðublöð og lista á vefnum okkar og fylltu þau út í appinu.

Sparaðu tíma
Með Quality Console færðu góða yfirsýn yfir gæðakerfið og tilkynningu ef eitthvað fór úrskeiðis. Það gerir þér kleift að nýta tímann sem sparast í að byggja upp.
Enginn pappír
Skráðu gögn beint inn í kerfið og fylgstu með í rauntíma. Kerfið lætur vita ef þú ert að gleyma að fylla út eyðublöð.
Auðvelt að breyta
Það er ekkert mál að breyta eyðublöðum og sjálfvirkt haldið utan um útgáfustýringu.

Hvernig virkar kerfið?

1. Hönnun eyðublaðs
Hannaðu eyðublöðin þín á vefsíðunni. Skilgreindu lykilatriði sem þarf að fylgjast með.

2. Útfylling í appi
Eyðublöðin birtast í appinu þar sem þau má fylla út á einfaldan hátt í rauntíma.

3. Eftirfylgni
Gögn skila sér á vefsíðuna þar sem hægt er að rýna í þau.
Samstarfsaðilar sem treysta okkur fyrir sínu gæðakerfi




Hafðu samband
Ertu með spurningar? Fylltu út formið hér að neðan, og við munum hafa samband við þig fljótlega.